Hausttónleikar

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum hélt hausttónleika sína í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 18. október kl. 18:00 og 20:00. Var vönduđ og fjölbreytt efnisskrá á báđum tónleikunum og fengu nemendur tćkifćri til ţess ađ láta ljós sitt skína svo um munađi. Áheyrendur fengu ađ heyra tónlist flutta á fjölbreytt úrval hljóđfćra auk söngs og fengu ađ heyra sígilda tónlist, rokktónlist, popp og meira ađ segja tölvuleikjatónlist! Ţađ var yndislegt ađ fylgjast međ ţví hve margir nemendur skólans stunda námiđ sitt af elju og áhuga, en ţađ sást mjög greinilega á tónlistarflutningi ţeirra. Einnig var gaman ađ finna hvađ áheyrendur studdu vel viđ alla nemendur.

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)