Söngstund

Fimmtudaginn 28. september fór fram í Egilsstađakirkju sérstaklega ánćgjulegur viđburđur á vegum Tónlistarskólans á Egilsstöđum, Egilsstađaskóla og Leikskólans Tjarnarskógar. Ţetta var svokölluđ Söngstund, en hún hefur veriđ haldin árlega undanfarin ár í tengslum viđ barnamenningarhátíđina BRAS. Á ţessum viđburđi söng kór sem samanstóđ af nemendum 1. bekkjar Egilsstađaskóla og nemendum úr elsta árgangi leikskólans viđ undirleik hljómsveitar sem skipuđ var nemendum og kennurum tónlistarskólans. Hlín Pétursdóttir Behrens sá um hljómsveitarstjórn og skipulag og Margrét Lára Ţórarinsdóttir stjórnađi söngnum međ glćsibrag. Nemendurnir stóđu sig frábćrlega, og ţađ var einstaklega gaman ađ fylgjast međ ţeim, en ţetta voru fyrstu tónleikar flestra ţeirra! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)