Íslenskir tónleikar TME

Ţađ var líf og fjör í Valaskjálf miđvikudagskvöldiđ 11. október, en ţá hét Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum tónleika međ íslenskri tónlist. Dagskráin var metnađarfull, međ hvorki meira né minna en tuttugu lögum. Tónlistarskólinn átti ţarna sína fulltrúa, en á sviđi voru margir núverandi og fyrrverandi nemendur, bćđi hljóđfćraleikarar og söngvarar. Nemendurnir stóđu sig frábćrlega og tónleikarnir voru vel sóttir. Ţađ er alltaf gaman fyrir okkur sem störfum í tónlistarskólum ađ fylgjast međ ţví ţegar nemendur okkar eru farnir ađ standa ađ tónleikum og flytja tónlist sjálfstćtt eins og ţarna gerđist. Viđ óskum TME innilega til hamingju međ ţessa stórglćsilegu tónleika!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)