Tónlistarmessa

Sunnudaginn 12. nóvember fór fram tónlistarmessa í Egilsstađakirkju. Í henni komu fram söngnemendur úr tónlistarskólunum á Egilsstöđum og í Fellabć. Nemendurnir sungu tónlist eftir Inga T. Lárusson, Báru Grímsdóttur, Eyţór Stefánsson, Felix Mendelssohn-Bartholdy og Georg Friedrich Händel auk ţess ađ taka ţátt í almennum safnađarsöng. Nemendur frumfluttu einnig glćnýja raddsetningu Sándors Kerekes, organista Egilsstađakirkju, á sálmi nr. 304, Hér er vítt og hátt ásamt kirkjukórnum. Flytjendum var vel tekiđ og nćsta tónlistarmessa verđur á vormisseri. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ nemendur skulu fá fjölbreytt tćkifćri til ţess ađ koma fram utan skólans og ţökkum viđ Egilsstađakirkju fyrir ţetta góđa samstarf.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)