Ína Berglind í Egilsbúđ

Ţađ er ekki á hverjum degi sem nemandi Tónlistarskólans hitar upp fyrir heimsfrćgan tónlistarmann, en ţađ gerđist einmitt síđasta laugardagskvöld í Egilsbúđ í Neskaupstađ. Ína Berglind Guđmundsdóttir steig ţar á sviđ og hitađi upp fyrir Nönnu, sem gerđi garđinn frćgan á heimsvísu međ hljómsveitinni Of Monsters and Men en hefur nú hafiđ sólóferil. Ína Berglind flutti nokkur frumsamin lög, ţar af eitt alveg glćnýtt, međ glćsibrag eins og henni er von og vísa. Áhorfendur kunnu greinilega ađ meta flutninginn og henni var gríđarlega vel tekiđ. Viđ erum ađ sjálfsögđu öll afar stolt af Ínu og fylgjumst spennt međ henni áfram!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)