Tónleikar í Dyngju

Tónlistarskólinn hélt sína mánađarlegu tónleika á hjúkrunarheimilinu Dyngju ţriđjudaginn 31. október. Ţennan dag héldu margir nemendur upp á hrekkjavöku og mátti ţví sjá marga nemendur í búningum, skemmtilegum og hrćđilegum. Nemendur voru afskaplega vel undirbúnir og spiluđu og sungu fjölbreytta tónlist međ glćsibrag fyrir íbúa. Heyra mátti píanóleik, söng, gítarleik, fiđluleik, víóluleik og sellóleik ađ ţessu sinni og fluttu nemendur allt frá sígildri tónlist og ţjóđlögum til nýlegra íslenskra popplaga. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju innilega fyrir móttökurnar og óskum nemendunum til hamingju međ flottan tónlistarflutning. Viđ hlökkum svo ađ sjálfsögđu til ađ kíkja aftur í heimsókn í nóvember!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)