Nemendur í Egilsstađakirkju

Lilju-messa fór fram í Egilsstađakirkju ţann 10. nóvember síđastliđin og tónlistarmessa ţann 17. nóvember. Í báđum ţessum messum komu nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum fram, sem einsöngvarar, kórsöngvarar og hljóđfćraleikarar. Í Lilju-messu er Liljan afhent, en ţađ eru tónlistarverđlaun ţjóđkirkjunnar, til ţeirra sem hafa sungiđ í kirkjukór í yfir 30 ár. Tónlistarmessan er síđan orđin reglulegur viđburđur hjá Egilsstađakirkju, en ţađ er messa ţar sem mikiđ er lagt upp úr tónlistarflutningi. Ađ ţessu sinni sungu nemendur úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć einsöng í sálmum og aríum og sönghópur flutti sćnskt ţjóđlag. Viđ ţökkum Egilsstađkirkju fyrir tćkifćriđ fyrir nemendurna!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)