Jólatónleikar á Dyngju

Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţann 19. desember og fluttu ýmsa tónlist, ađallega jólalög, fyrir íbúa og gesti. Íbúar tóku sérstaklega vel á móti nemendunum og myndađist skemmtileg jólastemning. Ekki spillti fyrir ađ tónleikarnir hófust á ţađ ađ leikiđ var lagiđ Klukknahljóđ á handbjöllur, ţađ gerist varla jólalegra en ţađ! Nemendur fluttu svo hefđbundin jólalög og nýrri, íslensk og erlend á píanó, gítar, fiđlu og selló auk söngs. Nemendur stóđu sig ađ vanda međ stakri prýđi. Viđ ţökkum íbúum og starfsfólki Dyngju innilega fyrir hlýjar móttökur og hlökkum til ađ koma aftur í heimsókn á nýja árinu! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)