Tónleikar á Dyngju

Ţriđjudaginn 30. janúar lögđu nemendur og kennarar leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju til ađ spila og syngja fyrir íbúa. Ađ ţessu sinni fengu áheyrendur ađ heyra söng, trommuleik og píanóleik. Tónleikarnir hófust á vöskum hópi stráka úr öđrum bekk, sem sungu og spiluđu á trommur međ. Síđan mátti heyra frumsamiđ lag á píanó og píanóspuna auk ţess ađ tvćr ungar stúlkur sungu lög sem ţćr höfđu sérstök, persónuleg tengsl viđ. Óhćtt er ađ segja ađ flutningur nemendanna hafi vakiđ mikla lukku, enda stóđu ţeir sig afskaplega vel. Ţetta var yndisleg stund og viđ ţökkum íbúum og starfsfólki fyrir góđar móttökur.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)