Jólagleđi Landsbankans

Landsbankinn hélt sína árlegu jólagleđi föstudaginn 15. desember. Nemendur Tónlistarskólans mćttu ţangađ og sungu og spiluđu heilan helling af jólatónlist. Var mjög skemmtileg stemmning í bankanum ţennan dag og nemendur stóđu sig afskaplega vel. Gestir og starfsfólk bankans fengu ađ heyra, söng, gítarleik, píanóleik, fiđluleik og sellóleik auk ţess ađ jólabjöllurnar voru auđvitađ međ í för. Nemendur fluttu bćđi hefđbundin jólalög og nýrri, íslensk og erlend, en einnig mátti heyra eitt og eitt lag sem ekki var jólalag, sem er kannski ágćtis tilbreyting. Viđ ţökkum Landsbankanum fyrir móttökurnar og ristuđu möndlurnar og fyrir gott tćkifćri fyrir nemendur ađ koma fram.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)