Ţrettándagleđi Hattar

Ţrettándagleđi Hattar fór fram laugardaginn 6. janúar í Tjarnargarđinum. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék ţar nokkur jóla- og áramótalög á undan afhendingu viđurkenninga og flugeldasýningu. Ţetta var ćsispennandi spilamennska hjá okkur, enda nokkuđ kalt. Sérstaklega var spennandi ţegar túban fraus, og túbuleikarinn ţurfti ađ beita hetjulegum brögđum til ţess ađ koma hljóđfćrinu aftur í gagniđ. Ţađ tókst, sem betur fer! Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Lúđrasveitarinnar, en í henni eru kennarar og nemendur skólans ásamt ýmsum hljóđfćraleikurum sem búsettir eru á svćđinu. Viđ ţökkum Hetti kćrlega fyrir ađ bjóđa sveitinni ađ vera međ og óskum ţeim til hamingju međ flottan viđburđ!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)