Skólaslit Egilsstađaskóla

Skólaslit Egilsstađaskóla fóru fram ţriđjudaginn 6. júní međ ţremur glćsilegum athöfnum yfir daginn. Nemendur Tónlistarskólans fluttu alls fimm ólík tónlistaratriđi á ţessum viđburđum. Jóhann Karl Guđmundsson söng á skólaslitaathöfn 1.-4. bekkjar og Bára María Ţorgeirsdóttir spilađi á píanó á athöfn 5.-9. bekkjar. Margrét Kennethsdóttir, nemandi í tónlistarskólanum í Fellabć, lék á selló á útskriftarathöfn 10. bekkjar auk ţess ađ Birna Jóna Sverrisdóttir flutti frumsamiđ lag. Sú hefđ hefur skapast ađ nemendur 10. bekkjar sem eru viđ nám í Tónlistarskólanum flytji atriđi saman á útskriftinni sinni, og ađ ţessu sinni urđu tvö lög eftir Bubba fyrir valinu og voru glćsilega flutt!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)