Flýtilyklar
17. júní á Egilsstöđum
17. júní var haldinn hátíđlegur á Egilsstöđum međ öllu tilheyrandi í blíđskaparveđri og ţađ vantađi ađ sjálfsögđu ekki tónlistina! Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék í skrúđgöngu frá kirkjunni og yfir í Tjarnargarđ og lék svo tvö lög á hátíđarsvćđinu, en lúđrasveitin samanstendur af nemendum og kennurum í tónlistarskólum Múlaţings auk annarra blásturshljóđfćraleikara af svćđinu. Einnig lék Ína Berglind Guđmundsdóttir tvö af sínum frumsömdu lögum á hátíđahöldunum međ glćsibrag, en hún er nemandi bćđi í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og Tónlistarskólanum í Fellabć. Ţetta var afar ánćgjulegur dagur í alla stađi og afskaplega gaman fyrir okkur ađ eiga okkar fulltrúa í ţessum flottu hátíđahöldum.