Ormsteiti

Ţađ var líf og fjör á Fljótsdalshérađi dagana 15.-24. september, en ţá fór hin frábćra hátíđ Ormsteiti fram. Bođiđ var upp á fjölda fjölbreyttra viđburđa og allir gátu fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi á hátíđinni. Mikiđ var um tónlistarflutning ţessa dagana og áttu nemendur og starfsfólk Tónlistarskólans sinn ţátt í ţví međ ýmsum hćtti. Nemendur skólans komu međal annars fram á hátíđinni föstudagskvöldiđ 22. en ţá spilađi Lúđrasveit Fljótsdalshérađs, sem samanstendur af nemendum, kennurum og öđrum hljóđfćraleikurum af svćđinu, í Stuđstrćtó. Söngnemandinn Ína Berglind hitađi einnig upp fyrir Langa Sela og Skuggana í Valaskjálf sama kvöld viđ gríđarlega góđar undirtektir. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)