Vortónleikar Lúđrasveitar Fljótsdalshérađs

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs hélt tónleika í Sláturhúsinu sunnudaginn 14. maí. Tónleikarnir voru vel sóttir og óhćtt ađ segja ađ hljómsveitarmeđlimir hafi skemmt sér vel viđ ađ spila fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Á efnisskrá voru íslenskt og erlend dćgurlög og klassískar perlur ásamt kvikmyndatónlist úr myndum á borđ viđ Lion King og Encanto. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili Lúđrasveitarinnar, en í henni eru nemendur og kennarar úr skólanum ásamt öđrum áhugasömum spilurum á svćđinu. Ţađ skal tekiđ fram ađ lúđrasveitin er alltaf ađ leita ađ nýjum međlimum og tekur fagnandi á móti áhugasömum! Nćsta verkefni Lúđrasveitarinnar er svo skrúđganga 17. júní!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)