Nói áfram í Upptaktinum

Tónverk Hinriks Nóa Guđmundssonar, saxófónnemanda viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum, var valiđ til ţess ađ fara áfram í Upptaktinn 2024. Ţátttakendur af Austurlandi sendu átta lög inn í Upptaktinn eftir Upptaktinn á Austurlandi sem fram fór í febrúar í Studio Silo. Nói mun fá ađ taka ţátt í vinnusmiđju međ nemendum í skapandi tónlistarmiđlun viđ Listaháskóla Íslands auk ţess ađ vinna ađ útsetningum međ nemendum Tónsmíđadeildar LHÍ. Tónleikar Upptaktsins fara fram ţann 26. apríl í Hörpu og eru hluti af Barnamenningarhátíđ og verđur mjög spennandi ađ sjá útkomuna. Viđ óskum Nóa innilega til hamingju međ ţessa viđurkenningu og ţetta frábćra tćkifćri! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)