Dýrin í Hálsaskógi-taka tvö!

Árshátíđ fyrsta og annars bekkjar Egilsstađaskóla fór fram fimmtudaginn 14. mars í sal skólans. Ţessir bekkir settu upp sömu sýningu og ţriđji og fjórđi bekkur gerđu fyrir tveimur vikum, Dýrin í Hálsaskógi. Hljómsveitin var skipuđ nemendum úr Tónlistarskólanum á Egilsstöđum međ stuđningi nokkurra kennara. Berglind Halldórsdóttir sá um útsetningar og Margrét Lára Ţórarinsdóttir um stuđning viđ söng í sýningunni. Óhćtt er ađ segja ađ áhorfendur hafi skemmt sér vel, enda sýningin falleg og litrík og leikararnir og söngvararnir ungu stóđu sig alveg frábćrlega. Viđ ţökkum Egilsstađaskóla kćrlega fyrir frábćrt samstarf í ţessu verkefni og hlökkum til árshátíđanna á nćsta ári!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)