Flýtilyklar
Dýrin í Hálsaskógi
Nemendur í 3. og 4. bekk Egilsstađaskóla sýndu Dýrin í Hálsaskógi fyrir fullum sal áhorfenda á árshátíđ sinni sem fór fram miđvikudaginn 6. mars. Tónlistin í ţeirri sýningu er ekki af verri endanum og mörg vel ţekkt lög í henni. Hljómsveitin var skipuđ nemendum Tónlistarskólans og voru ţrír kennarar ţeim til ađstođar. Berglind Halldórsdóttir sá um útsetningar og Margrét Lára Ţórarinsdóttir um ađ ađstođa nemendur viđ sönginn. Viđ erum stolt af frammistöđu okkar nemenda og gleđjumst einnig yfir frábćrri frammistöđu Egilsstađaskólanemendanna á sviđi í fjölbreyttum hlutverkum. Viđ óskum Egilsstađaskóla til hamingju međ litríka og skemmtilega sýningu og ţökkum fyrir samstarfiđ!