Vetrartónleikar

Vetrartónleikar
Ljósmynd: Unnar Erlingsson

Vetrartónleikar Tónlistarskólans á Egilsstöđum fóru fram ţriđjudagskvöldiđ 12. mars kl. 18:00 og 20:00 í Egilsstađakirkju. Ađ vanda var dagskráin fjölbreytt og nemendur stóđu sig međ mikilli prýđi. Á tónleikunum mátti heyra mörg glćsileg söngatriđi auk ţess ađ nemendur léku á gítar, bassa, trommur, píanó, fiđlu og selló. Nemendur á öllum stigum náms komu fram, allt frá nemendum sem eru nýbyrjađir í námi til ţeirra sem stunda nám til framhaldsprófs viđ skólann. Ţađ var líka frábćrt ađ sjá hvađ áheyrendur voru móttćkilegir fyrir flutningi nemenda og studdu vel viđ ţá. Ţetta var frábćr stund og viđ óskum nemendum innilega til hamingju!

Efnisskrá tónleikanna kl. 18:00

Efnisskrá tónleikanna kl. 20:00


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)