Flýtilyklar
Kamilla einleikari međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í haust
Konsert-tónleikar Nótunnar fóru fram í sal Allegro Suzukitónlistarskólans í Reykjavík laugardaginn 13. apríl, en á ţeim tónleikum eru valdir nemendur sem fá ađ koma fram sem einleikarar međ Sinfóníuhljómsveit áhugamanna á tónleikum í haust. Tónlistarskólinn á Egilsstöđum átti einn nemanda á ţessum tónleikum, Kamillu Kerekes, en hún lék fyrsta kaflann úr Morceau de concert op. 94. eftir Camille Saint-Saëns á franskt horn. Viđ erum afar stolt ađ segja frá ţví ađ Kamilla er ein ţeirra sem var valin til ţess ađ koma fram međ SÁ. Viđ óskum Kamillu innilega til hamingju međ frábćra frammistöđu og ţetta flotta tćkifćri. Brava Kamilla!