Tónlistarmessa og ljósahátíđ

Sunnudaginn 10. mars var mikiđ um dýrđir í Egilsstađakirkju ţar sem haldin var ljósahatíđ í tilefni uppsetningar nýs ljósabúnađar sem lýsir upp kirkjuna ađ utanverđu. Einnig fór fram tónlistarmessa, ţar sem nemendur og kennarar tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi sáu um tónlistarflutning auk kórs kirkjunnar, en slíkar messur hafa veriđ einu sinni á önn síđustu fjögur árin. Flutt var tónlist eftir Pergolesi, Fauré og Rheinberger, auk ţess sem kórinn söng Lífsins ljós, afar fallegt lag, en Hreinn Halldórsson er höfundur lags og texta. Auk ţess kom glćsilegi kammerhópurinn sem sést á myndinni fram í fyrsta sinn, en hann ber nafniđ Musica oriente. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)