Flýtilyklar
Ađventukvöld Egilsstađakirkju
Egilsstađakirkja hélt ađventukvöld sunnudagskvöldiđ 7. desember. Nemendur tónlistarkólanna á Egilsstöđum og í Fellabć komu fram. Söngnemendur hjá Hlín Pétursdóttur Behrens sungu jólalög međ glćsibrag. Einnig kom hljómsveitin Jólastelpur fram, en ţađ er blásarasveit samansett af nemendum úr ţriđja og fjórđa bekk Egilsstađaskóla, sem eru ađ lćra á fjölbreytt úrval blásturshljóđfćra. Lék hún undir stjórn Berglindar Halldórsdóttur. Viđ ţökkum Egilsstađakirkju fyrir ađ gefa nemendum okkar ţetta tćkifćri til ađ koma fram og óskum nemendum til hamingju međ flutninginn. Svo er um ađ gera ađ hafa augu og eyru opin fyrir tónlistarnemum nćstu daga, ţeir eru á ferđ og flugi ţessa dagana!