Flýtilyklar
Jólatónleikar
Tónlistarskólinn hélt jólatónleika í Egilsstađakirkju miđvikudagskvöldiđ 3. desember kl. 18:00 og 20:00. Var mikiđ um dýrđir á tónleikunum og fjölbreytt og skemmtileg atriđi frá nemendum. Flest atriđin voru jólalög, en ţó slćddist eitt og eitt annarskonar lag međ. Fyrir nokkra nemendur var ţetta fyrsta skipti sem ţau komu fram á tónleikum, sem var mjög skemmtilegt ađ sjá. Einnig var nokkuđ um frumsamin lög. Ţetta var líka í fyrsta skipti sem viđ höfum haft marimbuna međ á skólatónleikum utan skólahússins, en ţađ var afskaplega gaman ađ geta sýnt hana í flottu samspili. Viđ óskum nemendum innilega til hamingju međ glćsilega tónleika!