Flýtilyklar
Tónlist á jólaföndri
Foreldrafélag Egilsstađaskóla hélt sitt árlega jólaföndur fimmtudaginn 27. nóvember. Var margt um manninn í skólanum á ţessum tíma og mikiđ fjör. Nemendur Tónlistarskólans léku nokkur vel valin jólalög fyrir gesti, og var ţá opnađur veggurinn inn í tónmenntastofu og leikiđ ţar inni. Nemendur spiluđu á píanó, fiđlu og slagverk og stóđu sig allir afskaplega vel. Viđ ţökkum foreldrafélaginu fyrir ađ bjóđa okkur ađ taka ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi og óskum ţeim nemendum sem spiluđu innilega til hamingju međ flott atriđi. Skólinn verđur síđan međ jólatónleika sína á miđvikudagskvöld í nćstu viku og ţá má reikna međ virkilega flottum tónleikum!