Söngur viđ guđsţjónustu

Nemendur tónlistarkólanna í Múlaţingi sungu einsöng í guđsţjónustu í Egilsstađakirkju sunnudagskvöldiđ 22. nóvember viđ undirleik Sándor Kerekes organista kirkjunnar. Nemendurnir fluttu tónlist eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Wolfgang Amadeus Mozart. Er ţađ afar ánćgjulegt ađ nemendur okkar skuli fá tćkifćri til ađ koma fram á fjölbreyttum viđburđum í samfélaginu utan skólans og viđ ţökkum Egilsstađakirkju kćrlega fyrir ţetta tćkifćri fyrir nemendur. Ţess má til gamans get ađ nú fer í hönd mikiđ viđburđatímabil hjá nemendum skólans og verđa margir viđburđir á viku hjá ţeim fram ađ jólafríi. Ţađ er ţví um ađ gera ađ hafa augu og eyru opin fyrir tónlistarnemum!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)