Jólalög á Dyngju og viđ jólatréstendrun

Lúđrasveit Fljótsdalshérađs spilađi jólalög laugardaginn 29. nóvember á tveimur stöđum í bćnum. Fyrst lagđi hún leiđ sína á hjúkrunarheimiliđ Dyngju, ţar sem afar vel var tekiđ á móti henni. Síđan lá leiđin í Nettó, ţar sem ljósin á jólatrénu voru tendruđ og jólasveinar voru á kreiki. Lúđrasveitin lék bćđi erlend og íslensk jólalög, ný og gömul og róleg og fjörleg. Sveitin ţakkar áheyrendum kćrlega fyrir frábćrar móttökur. Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar, sem samanstendur af nemendum, kennurum og öđrum hljóđfćraleikurum af svćđinu. Lúđrasveitin tekur fagnandi á móti nýjum međlimum, en ćfingar eru kl. 20:00 á mánudögum í Egilsstađaskóla.


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)