Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju
Nemendur Tónlistarskólans lögđu leiđ sína sem oftar á hjúkrunarheimiliđ Dyngju ţriđjudaginn 25. nóvember til ţess ađ spila og syngja fyrir íbúa og ađra gesti. Ađ ţessu sinni var söngur og píanóleikur ráđandi, ţó ađ gítar hafi líka brugđiđ fyrir. Ţađ er ađeins fariđ ađ örla á jólalögum hjá okkur núna, en ţessir tónleikar voru ađ mestu önnur tónlist en jólalög. Eftir ţetta skiptum viđ hins vegar algjörlega yfir í jólagírinn! Nemendur stóđu sig mjög vel ađ vanda og fluttu vel undirbúin atriđi og sýndu góđa sviđsframkomu. Viđ ţökkum starfsfólki og íbúum Dyngju kćrlega fyrir móttökurnar og hlökkum til nćstu tónleika!