Ţrettándagleđi Hattar

Ţrettándagleđi Hattar var haldin ţriđjudaginn 6. janúar í Tjarnargarđinum. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék ţar nokkur lög. Ţađ var kalt í garđinum og ţetta var ćvintýraleg spilamennska ađ ţví leyti ađ ýmis hljóđfćri frusu og ţurftu hljóđfćraleikarar ađ fara ađ bálinu sérstaklega til ţess ađ affrysta ţau! Tónlistarskólinn er stoltur stuđnings- og samstarfsađili lúđrasveitarinnar og í henni eru kennarar og nemendur skólans ásamt öđrum hljóđfćraleikurum úr samfélaginu. Ef ţiđ, eđa einhver sem ţiđ ţekkiđ spiliđ á blásturs- eđa slagverkshljóđfćri og eruđ áhugasöm um ađ koma og spila međ sveitinni tökum viđ fagnandi á móti nýjum međlimum á ćfingar á mánudagskvöldum í tónmenntastofunni!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)