Forskólatónleikar

Tónlistarskólinn hélt forskólatónleika fimmtudaginn 18. desember í Egilsstađakirkju. Á tónleikunum komu fram allir forskólahópar skólans, en ţeir samanstanda af nemendum úr 1. og 2. bekk. Fyrir marga nemendur, sérstaklega ţá sem eru í 1. bekk, var ţetta fyrsta skiptiđ sem ţau koma fram á tónleikum á vegum skólans, sem er auđvitađ stórt skref og gaman ađ sjá hvađ ţau gerđu ţađ vel. Ţađ var líka sérstaklega gaman ađ sjá ađ margir hópanna fluttu frumsamin atriđi, en ţađ er heilmikil vinna ađ ćfa ekki bara lag, heldur semja ţađ líka! Viđ óskum forskólanemendunum og foreldrum ţeirra innilega til hamingju međ tónleikana! 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)