TROMPET

Trompet er blásturshljóđfćri sem tilheyrir málmblástursfjölskyldunni. Trompet lítur út eins og langt rör sem er vafiđ upp í allskonar slaufur og flćkjur. Á trompetinum eru svo ţrír takkar, sem viđ köllum ventla, en međ ţví ađ ýta á ţá fáum viđ mismunandi tóna. Viđ notum svo varirnar til ţess ađ geta spilađ enn fleiri tóna. Til ţess ađ fá tón úr hljóđfćrinu ţurfum viđ ađ blása međ smá puđri inn í munnstykkiđ, en ţá hljómar hinn kröftugi tónn trompetsins.

Í trompet-fjölskyldunni eru nokkrar gerđir trompeta. Algengastar eru trompet og kornett, en kornettinn er styttri en trompetinn og kornett-tónninn er örlítiđ mýkri fyrir vikiđ. Ađrar týpur eru t.d. flugelhorn, sem er stćrri, og vasatrompet, sem er mun minni. Pikkolótrompetinn er minnstur í trompetfjölskyldunni, og hann spilar bjartari tóna.

Trompet gegnir veigamiklu hlutverki í mörgum hljómsveitum, svo sem sinfóníuhljómsveitum, stórsveitum, lúđrasveitum og djasshljómsveitum. Trompet getur spilađ svolítiđ djúpa tóna og alveg upp í svolítiđ bjarta tóna, en tónsviđ trompetsins er töluvert minna en t.d. klarínettunnar.

Algengast er ađ nemendur hefji trompetnám á aldrinum 8-10 ára. Tónlistarskólinn leigir út hljóđfćri til nemenda sinna fyrstu árin en yfirleitt er gert ráđ fyrir ađ nemendur eignist eigiđ hljóđfćri ţegar ţeir eru komnir nokkuđ áleiđis í námi sínu. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Trompetnámiđ skiptist í einkatíma og hljómsveitarćfingar međ Skólahljómsveit Fljótsdalshérađs, en ađ auki fá nemendur tćkifćri til ađ spila í minni samspilshópum. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla og trompetnemendur byrja ađ sćkja tónfrćđitíma ţegar kennarar telja ţađ tímabćrt.

Hér fyrir neđan má sjá skemmtileg trompettóndćmi:

Hér spilar Maurice Andre Trumpet Voluntary á pikkolótrompet.

Eitt frćgasta trompetverk sögunnar er trompetkonsertinn eftir Haydn.

Trompettinn er líka mikiđ notađur í djasstónlist, og hér má sjá snillinginn Arturo Sandoval leika listir sínar.

Og hér má sjá annan djasstrompetleikara, Miles Davis.

Hér má heyra og sjá áhugaverđan trompetdúett.

 

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)