Mat á tónlistarnámi viđ Menntaskólann á Egilsstöđum

               

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum er í samstarfi viđ Menntaskólann á Egilsstöđum varđandi mat á tónlistarnámi til eininga til stúdentsprófs.

Hér má sjá frekari upplýsingar um Listabraut-Tónlistarlínu viđ Menntaskólann á Egilsstöđum.

Menntaskólinn býđur upp á tónlistarlínu á listnámsbraut fyrir nemendur sem kjósa ađ leggja áherslu á tónlist á menntaskólagöngu sinni. Nemendur á tónlistarlínu ljúka fullgildu grunnprófi í á hljóđfćri eđa í söng sem hluta af brautarkjarna sínum og velja 20 einingar ađ auki í tónlist í bundnu vali auk ţess ađ ţeir geta bćtt viđ einingum í tónlist í frjálsu vali. Nemendur sem ljúka framhaldsprófi geta svo nýtt framhaldsprófstónleika sína sem lokaverkefni í Menntaskólanum. Nemandi getur fengiđ allt ađ 63 einingar metnar til stúdentsprófs úr Tónlistarskólanum.

Nemendur á öđrum brautum geta nýtt tónlistarnám sitt sem frjálst val.

Athugiđ ađ ađeins eitt grunnpróf og ađeins eitt miđpróf er metiđ til eininga.

Einstakir hlutar námsins eru metnir til eininga sem hér segir:

Áfangi

 

Einingar

 

 Metiđ sem

Fullgilt grunnpróf

 

10

 

Frjálst val/í brautarkjarni á tónlistarlínu

Fullgilt miđpróf

 

14

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Hljómfrćđi F1

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Hljómfrćđi F2     

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Hljómfrćđi F3

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Hljómfrćđi F4

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónheyrn F1

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónheyrn F2

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónheyrn F3

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónheyrn F4

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónlistarsaga F1

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónlistarsaga F2

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónlistarsaga F3

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Tónlistarsaga F4

 

3

 

Frjálst val/bundiđ val á tónlistarlínu

Framhaldsprófstónleikar

 

3

 

Lokaverkefni

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)