Tónleikar og viđburđir

Tónlistarskólinn stendur fyrir miklum fjölda tónlistarviđburđa á hverju ári, tekur ţátt í öđrum viđburđum međ samstarfsađilum og styđur viđ nemendur sem taka ţátt í viđburđum á eigin vegum. Nemendur komu til ađ mynda fram á ađ minnsta kosti 69 tónlistarviđburđum á skólaárinu 2018-19. Veigamestu viđburđirnir hjá skólanum eru opinberir skólatónleikar sem eru fjórum sinnum á ári: hausttónleikar, jólatónleikar, vetrartónleikar og vortónleikar. Skólinn tekur ţátt í árshátíđum Egilsstađaskóla og koma nemendur fram í hjúkrunarheimilinu Dyngju mánađarlega yfir skólaáriđ. Skólinn tekur árlega ţátt í Nótunni, uppskeruhátíđ tónlistarskólanna. Einnig taka nemendur ţátt í fjöldamörgum öđrum viđburđum og lesa má um ţá á heimasíđunni.   

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)