Píanó - rytmískt nám

Hugtakiđ rytmísk tónlist er safnheiti yfir djass, rokk og skyldar tónlistartegundir sem ekki teljast til klassískrar tónlistar í almennri merkingu ţess hugtaks. Miđađ er viđ ađ nám í rytmískri tónlist sé eins upp byggt og lúti sömu lögmálum og annađ tónlistarnám sem skilgreint er í ađalnámskrá tónlistarskóla en viđfangsefni eru ađ miklu leyti önnur.

Segja má ađ píanóiđ hafi tvöfalt hlutverk í rytmískri tónlist. Annars vegar er ţađ algengt undirleikshljóđfćri og ţví er mikilvćgt fyrir píanónemendur ađ tileinka sér góđa og fjölbreytta raddsetningu hljóma og hljómasambanda. Ţekkingu á ţessu sviđi ţarf ađ auka jafnt og ţétt á námsferlinum ásamt samleiksţjálfun. Á hinn bóginn gegnir píanóiđ einleikshlutverki, bćđi í hljómsveitum og viđ ađstćđur ţar sem píanóleikari leikur einn og óstuddur. Spunaţjálfun er ţví ekki síđur mikilvćg í gegnum allt námiđ en ţekkingu og ţroska á ţessu sviđi ţarf ađ auka markvisst í gegnum allt námiđ. Auk hins hefđbundna píanós hafa rafpíanó og hljóđgervlar af ýmsum gerđum orđiđ snar ţáttur í veröld píanóleikara í rytmískri tónlist. Ćskilegt er ađ nemendur í rytmískum píanóleik kynnist rafhljómborđum og möguleikum ţeirra.

Nauđsynlegt er ađ nemendur hafi ađgang ađ píanói til ćfinga heima fyrir ásamt píanóstól viđ hćfi. Ţá er miklvćgt ađ hljóđfćriđ sé vel stillt og stađsett ţar sem nemandi getur haft gott nćđi til ćfinga. Mikilvćgt er ađ ráđfćra sig viđ kennara ţegar kemur ađ hljóđfćrakaupum.

Til ţess ađ geta hafiđ nám í rytmískum píanóleik í tónlistarskólanum verđur nemandi ađ hafa lokiđ grunnámi ípíanóleik. Rytmískt píanónám fer fram í einkatímum, en ađ auki fá nemendur ýmis tćkifćri til samspils. Kennt er eftir ađalnámsskrá tónlistarskóla og rytmískir píanónemendur sćkja tónfrćđitíma samhliđa píanónáminu.

Hér má sjá nokkur skemmtileg dćmi um rytmískan píanóleik:

Oft spila poppsöngvarar undir hjá sjálfum sér á píanó, hér má sjá Alicia Keys gera ţađ.

Píanó er oft notađ í djasstónlist, og hér má sjá Oscar Peterson leika listir sínar.

Og píanó gegnir oft mikilvćgu hlutverki í rokktónlist líka, eins og til dćmis í ţessu frćga Queen lagi.

Hér má sjá smá kennslu í rytmískum píanóleik.

Og hér má sjá sama lag í flutningi John Legend.

 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)