Tónlistarval í Egilsstađaskóla

Nemendur á elsta stigi Egilsstađaskóla sem jafnframt eru í Tónlistarskólanum geta nýtt tónlistarnámiđ sitt sem val í Egilsstađaskóla. Til ţess ađ fá tónlistarnámiđ metiđ verđa nemendur ađ ljúka fullgildu stigs- eđa áfangaprófi viđ Tónlistarskólann eđa uppfylla eftirfarandi skilyrđi:

1. Ađ stunda nám í hljóđfćraleik eđa söng í einkatímum í Tónlistarskólanum.

2. Ađ stunda tónfrćđanám viđ skólann eđa hafa lokiđ samrćmdu miđprófi Prófanefndar tónlistarskóla í tónfrćđagreinum.

3. Ađ koma fram ađ minnsta kosti tvisvar á skólaári á vegum skólans, t.d. á tónleikum, árshátíđum eđa öđrum viđburđum.

Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir nemendur sem stunda tónlistarnám sitt af alvöru til ađ gefa sér meiri tíma í námiđ!

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)