Alice Elms

Alice Elms fćddist í Glasgow áriđ 1984 og hefur búiđ og starfađ í Skotlandi mest allt sitt líf. Hún byrjađi ađ spila á píanó sjö ára gömul og fiđlu skömmu síđar. Eftir ađ hún hóf háskólanám í fiđluleik viđ Royal Conservatoire of Scotland áttađi hún sig á ţví ađ píanóiđ vćri hennar hljóđfćri. Hún lauk ţví BMus gráđu í píanóleik viđ Edinborgarháskóla áriđ 2008. Kennarar hennar voru Elisabeth Jacobs, stofnandi Skosku píanókeppninnar, og Fali Pavri. Hún var skiptinemi viđ McGill háskóla í Montreal í eitt ár og fékk ţá tćkifćri til ţess ađ lćra hjá Julia Gavrilova. Alice lauk einnig meistaragráđu í tónlistarfrćđi viđ Oxford háskóla áriđ 2010, en ţar fékk hún mikinn áhuga á tengslum landslags og tónlistar. Hún bindur vonir viđ ađ landslagiđ á Íslandi veiti henni innblástur. Alice hefur notiđ ţess ađ kenna á píanó síđan hún lauk námi og hefur kennt fjölda nemenda í London og Glasgow. Henni finnst gaman ađ sjá nemendur sína öđlast meira sjálfsöryggi og lćra ađ njóta tónlistar í gegnum píanónámiđ og platar ţá gjarnan til ađ spila dúetta. Fyrir utan tónlistina leggur Alice stund á yoga og sirkuslistir.  

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)