Anda Steina

Anda Steina kemur frá Roja í Lettlandi, sem er lítiđ sjávarţorp. Hún hóf píanónám sjö ára gömul viđ tónlistarskóla bćjarins. Hún hélt áfram námi viđ tónlistarframhaldsskólann í Jelgava, ţađan sem hún útskrifađist sem píanókennari og međleikari. Anda lauk BA gráđu í tónlist viđ tónlistarakademíu Lettlands í Riga, ţar sem hún nam píanóleik og kórstjórn. Hún lauk síđan diplomanámi í enskukennslu og MA gráđu í kennslufrćđi frá Háskóla Lettlands. Meirihlutann af starfsćvinni hefur hún starfađ viđ píanókennslu og međleik í ýmsum tónlistarskólum í Lettlandi og hafa margir nemenda hennar valiđ ađ gera tónlist ađ ćvistarfi sínu. Anda hefur stafađ sem kórstjóri, tónlistarskólastjóri, enskukennari og spilađ í píanódúóum og öđru samspili međ félögum sínum í Lettlandi. Anda hóf störf viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum haustiđ 2022.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)