Charles Ross

Charles Ross fćddist í London áriđ 1965. Hann stundađi B.A. nám á víólu og tónsmíđum viđ Dartington College of Arts frá 1983-86. Hann klárađi M.Phil nám í tónsmíđum og heimstónlist viđ Plymouth Háskóla áriđ 2006 og áriđ 2014 lauk hann síđan doktorsgráđu í tónsmíđum viđ háskólann í Glasgow. Charles hefur starfađ sem tónlistarmađur á Austurlandi síđan 1986 og kennt viđ ýmsa tónlistarskóla. Hann hefur einnig kennt heimstónlist viđ Listaháskóla Íslands. Tónverk eftir Charles hafa veriđ flutt víđa um heim, m.a. á Tectonics tónlistarhátíđinni og á Myrkum músíkdögum. Hann er einnig virkur sem hljóđfćraleikari og leikur á víólu međ Sinfóníuhljómsveit Austurlands. Charles kennir strengjahljóđfćraleik og tónfrćđigreinar viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum. Charles er giftur Sunčönu Slamnig, píanóleikara og tónlistarkennara.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)