Edgars Rugajs

Edgars Rugajs er upprunalega frá litlum bć í Lettlandi. Hann hóf tónlistarnám viđ tónlistarmenntaskóla í Ventspils ţar í landi. Eftir ađ hann útskrifađist hélt hann til Eistnesku tónlistar- og leiklistarakademíunnar, ţar sem hann lauk BA og MA gráđum í djasstónlist, auk ţess ađ vera skiptinemi í eitt ár í Det Jyske Musikkonservatorium í Álaborg í Danmörku. Edgars hefur spilađ á tónlistarátíđum víđa í Evrópu og hefur međal annars spilađ Ţýskalandi, Danmörku, Finnlandi og Rússlandi. Hann spilar mikiđ djass og frjálsa spunatónlist. Undanfarin tvö ár hefur Edgars búiđ í Ţórshöfn á Langanesi, ţar sem hann kenndi viđ Tónlistarskóla Langanesbyggđar ásamt ţví ađ spila og vinna stöđugt ađ ţví ađ bćta sig sem tónlistarmađur.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)