Guido Bäumer

Guido Bäumer saxófónleikari er frá Norđur-Ţýskalandi en hefur nú veriđ búsettur á Íslandi í mörg ár og á Seyđisfirđi frá árinu 2020. Hann stundađi tónlistarnám í Bremen í Ţýskalandi ţar sem hann lauk kennaraprófum á bćđi saxófón og ţverflautu. Guido lauk síđan einleikaraprófi viđ Tónlistarháskólann í Basel í međ hćstu einkunn og Artist Certificate námi viđ Bowling Green State University í Ohio í Bandaríkjunum. Á Íslandi hefur Guido međal annars leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Caput-hópnum, Kammersveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Norđurlands, međal annars einleik í saxófónkonsert eftir Jaques Ibert. Hann hefur einnig haldiđ spunatónleika međ tölvubreyttum hljóđum og frumflutt verk eftir íslensk tónskáld. Guido er einnig félagi í Íslenska saxófónkvartettinum.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)