Logi Kjartansson

Logi Kjartansson hóf píanónám sjö ára gamall viđ Tónlistarskóla Dalvíkur og var ţar viđ nám sjö vetur. Kennarar hans ţar voru Colin P. Virr, Nigel Hamilton, Magdalena Lazarz og Dorota Manczyk. Ţađan lá leiđin í Tónlistarskólann á Akureyri ţar sem hann lćrđi hjá Karli Olgeirssyni. Logi hefur komiđ reglulega fram sem píanóleikari á margs konar menningarviđburđum og mannamótum frá unglingsárum sínum og fram til dagsins í dag. Hann hóf píanókennslu viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum haustiđ 2017. 

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0645 / Netfang: tonlistarskoli@egilsstadir.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley@egilsstadir.is)