Öystein Magnús Gjerde

Řystein Magnús Gjerde er fćddur áriđ 1991 í Reykjavík og uppalinn á Stöđvarfirđi og í Fellabć. Hann byrjađi ađ spila á píanó og blokkflautu sex ára gamall og lauk 5. stigi á píanó og 3. stigi á flautuna. Fjórtán ára gamall byrjađi hann síđan ađ spila á gítar í Tónlistarskólanum í Fellabć og flutti til Noregs áriđ 2010 til ţess ađ lćra áfram á klassíska gítarinn. Ţar var hann eitt ár í tónlistarlýđháskólanum Toneheim og eftir ţađ fór hann í Griegakademíuna í Bergen. Voriđ 2015 lauk hann ţar fjögurra ára háskólanámi á klassískan gítar međ BA gráđu. Í Bergen lćrđi hann klassískan söng sem aukahljóđfćri og stefnir ađ ţví ađ ljúka framhaldsprófi í söng. Sautján ára gamall byrjađi Řystein ađ kenna sem stundakennari í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum og í Bergen kenndi hann svo öll fjögur árin sem hann var ţar. Sumariđ 2015 flutti hann svo aftur til Íslands og hóf störf sem tónlistarkennari í Fellabć og á Egilsstöđum ţar sem hann starfar í dag. Řystein hefur alltaf tekiđ virkan ţátt í tónlistarlífinu í kringum sig. Í menntaskóla fékk hann viđurkenningu fyrir virkan ţátt í tónlistarlífinu ţar. Hann hefur sungiđ í mörgum kórum, m.a. Kammerkór Egilsstađakirkju, séđ um tónlist í leikritum og komiđ fram á ýmsum viđburđum sem gítarleikari og söngvari. Frá 2013-2015 spilađi hann í gítarkvartett sem fór í tónleikaferđalag um Vestur Noreg og Ísland. Řystein er í sambúđ međ Silju Dögg Stefánsdóttur og eiga ţau saman einn son.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)