Sigurđur Jóhannes Jónsson

Sigurđur Jóhannes Jónsson, betur ţekktur sem Jonni, stundađi nám viđ Tónlistarskóla FÍH. Hann hefur spilađ í óteljandi hljómsveitum, tónlistarhópum og dúóum auk ţess ađ spila í leikritum. Hann hefur kennt tónlist af og til alla tíđ og kennir nú viđ Tónlistarskóla Norđurhérađs, Brúarási og Tónlistarskólann á Egilsstöđum.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)