Sunčana Slamnig

Sunčana, búsett á Eiđum, hefur starfađ  á Íslandi sem tónlistarkennari frá árinu 1979 og hefur veriđ virk í tónlistarlífinu á Austurlandi í gegnum árin sem flytjandi og í skipulagi á viđburđum. Međal nýlegri verkefna hennar hafa t.d. veriđ sembalhátíđ í Vallanesi og skapandi tónlistarsumarbúđir á Eiđum. Hún lauk píanókennaraprófi viđ Tónlistarskólann í Reykjavík áriđ 1986 en auk ţess hefur hún lćrt ađ syngja og spila á selló, sembal og kirkjuorgel. Hún hefur einnig starfađ sem kórstjóri, organisti, tónlistarskólastjóri, rćstitćknir, ađstođarmađur í eldhúsi, ţýđandi og náttúrufrćđikennari.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570

Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir.@mulathing.is

Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)