Tryggvi Hermannsson

Tryggvi Hermannsson

Tryggvi Hermannsson fćddist í Indónesíu áriđ 1981 en kom snemma til Íslands og er uppalinn á Egilsstöđum. Hann stundađi nám í píanóleik hjá Magnúsi Magnússyni frá sjö ára aldri og lauk 6. stigi í píanóleik viđ Tónlistarskóla Austur-Hérađs. Tryggvi starfađi sem tónlistarkennari á Egilsstöđum skólaáriđ 2005-2006 en hélt síđan suđur til náms. Hann lauk organistaprófi frá Tónskóla Ţjóđkirkjunnar áriđ 2008 og hefur starfađ sem organisti í Grundarfjarđarkirkju, Fáskrúđsfjarđarkirkju og Seyđisfjarđarkirkju. Tryggvi hefur veriđ virkur ţátttakandi í tónlistarlífinu á Austurlandi sem hljóđfćrleikari auk ţess ađ hann hefur veriđ virkur í kórastarfi. Hann annast nú međleik hjá Stúlknakórnum Liljunum og Kvennakórnum Hérađsdćtrum. Tryggvi hefur starfađ sem kennari viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum síđan 2011.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)