Vigdís Klara Aradóttir

Vigdís Klara Aradóttirlćrđi á klarinett og saxófón og lauk prófum frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún stundađi  framhaldsnám viđ tónlistarháskólana í Basel og Lausanne í Sviss. Einnig stundađi hún nám á gamalt klarinett viđ Schola Cantorum Basiliensis um tveggja ára skeiđ. Ţá var Vigdís í tónlistarnámi í Ohio í Bandaríkjunum í einn vetur. Hún hefur m.a. leikiđ međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og í Ţjóđleikhúsinu. Haustiđ 2007 tók Vigdís viđ stjórnandastarfi hjá  Skólahljómsveit Víđistađaskóla í Hafnarfirđi og sinnti ţví starfi ásamt annarri kennslu til ársins 2020. Nú er Vigdís búsett á Seyđisfirđi og er deildarstjóri Listadeildar Seyđisfjarđarskóla auk ţess ađ kenna viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)