Zigmas Genutis

Zigmas Genutis er fćddur áriđ 1952 í Litháen. Hann útskrifađist úr listamenntaskóla áriđ 1970 og lá  leiđin ţađan í listaháskólann í Vilnius, ţađan sem hann útskrifađist sem kórstjóri og kennari áriđ 1975. Zigmas vann síđan sem fílharmóníukórstjóri í Kaunas í Litáen til ársins 1982, en ţá hélt hann til Úkraínu í framhaldsnám ţađan sem hann útskrifađist sem óperu- og hljómsveitarstjóri áriđ 1986. Í kjölfariđ fór hann ađ vinna sem stjórnandi tónlistarleikhúss í Kaunas. Zigmas hefur veriđ stjórnandi í yfir 15 kórum og hljómsveitum í Litáen, Úkraínu og Rússlandi. Nýlega hefur Zigmas mundađ tónsprotann sem stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Austurlands. Zigmas hefur kennt viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum síđan 2005. Hann býr međ Ölmu konunni sinni og á tvö uppkomin börn.

Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)