Flýtilyklar
100 ára fullveldi-hátíđarsamkoma í Egilsstađaskóla
Tveir nemendur Tónlistarskólans, ţćr Joanna Natalia og Maria Anna Szczelina, voru ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ađ spila á hátíđarsamkomum í Egilsstađaskóla í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands. Ţćr léku sitt hvort verkiđ eftir Frédéric Chopin á sitthvorri samkomunni, en haldin var ein samkoma fyrir yngri nemendur og ein fyrir ţá eldri. Báđar systurnar eru um ţessar mundir ađ undirbúa ţátttöku í fyrstu Chopin píanókeppninni í Reykjavík sem verđur í mars. Ţađ er sönn ánćgja fyrir Tónlistarskólann ađ nemendur okkar skuli fá tćkifćri til ţess ađ taka ţátt í hátíđarstundum í samfélaginu okkar og ţökkum viđ Egilsstađaskóla kćrlega fyrir.