17. júní

Ţjóđhátíđardagur Íslendinga var haldinn hátíđlegur ţann 17. júní međ pompi og prakt í Íţróttahúsinu á Egilsstöđum. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lét sig ađ sjálfsögđu ekki vanta ţar, en hún lék ţrjú lög í upphafi dagskrár, en Tónlistarskólinn er stoltur samstarfs- og stuđningsađili lúđrasveitarinnar. Raunar var sveitin búin ađ búa sig undir skrúđgöngu međ öllu tilheyrandi, en veđriđ var ekki samvinnuţýtt ţennan dag! Ađ auki má geta ţess ađ Ína Berglind Guđmundsdóttir, nemandi viđ skólann, flutti ţrjú frumsamin lög sem hluti af hátíđardagskránni, en hún kom fram međ kennara sínum og samnemanda úr Tónlistarskólanum í Fellabć, sem einnig áttu frumsamin lög á hátíđinni. 


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)