17. júní á Egilsstöđum

Áttatíu ára lýđveldisafmćli Íslands var haldiđ hátíđlegt á Egilsstöđum međ ýmsum hćtti, međal annars međ tónlist, og komu nemendur tónlistarskólans og samstarfsađilar ađ ţví međ ýmsum hćtti. Nokkrir nemenda skólans höfđu áberandi hlutverki ađ gegna í fjölskyldustund Egilsstađakirkju um morguninn og leiddu ţar söng. Lúđrasveit Fljótsdalshérađs lék einnig í fjölskyldustundinni og síđan í skrúđgöngu frá kirkjunni ađ fimleikahúsinu og viđ fimleikahúsiđ. Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöđum kom síđan fram tvívegis međ glćsibrag á hátíđahöldunum í Tjarnargarđinum, en ţar eru fyrrverandi og núverandi nemendur skólans, auk Tónlistarskólans í Fellabć, áberandi. Ţađ er ljóst ađ hátíđahöldin hefđu orđiđ öllu minna hátíđleg án tónlistar!  


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)