70s rokkveisla

Ţađ var stórkostleg tónlistarveisla í Valaskjálf laugardagskvöldiđ 15. október. Viđburđurinn var á vegum Tónleikafélags Austurlands, sem heldur tónleika til styrktar geđheilbrigđismálum á svćđinu. Viđ erum stolt af ţví ađ á sviđinu voru bćđi núverandi og fyrrverandi kennarar og nemendur Tónlistarskólans á Egilsstöđum og algjörlega frábćrt ađ ungir og upprennandi tónlistarmenn fengu ţarna tćkifćri til ţess ađ flytja tónlist međ sér reyndara fólki. Heyra mátti fjölbreytt úrval af rokktónlist frá áttunda áratug síđustu aldar og var flutningurinn til fyrirmyndar í alla stađi. Viđ ţökkum Tónleikafélagi Austurlands og flytjendunum fyrir tónleikana og ţeirra framlag til mikilvćgs málstađar og sendum hamingjuóskir međ viđburđinn!


Svćđi

Tónlistarskólinn á Egilsstöđum

Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstađir / Sími: 470 0570 / Netfang: tonlistarskoli.egilsstadir@mulathing.is
Skólastjóri: Sóley Ţrastardóttir (soley.thrastardottir@mulathing.is)